Stuðningur fyrir sveitarfélög
Mikið er til af gagnreyndri fræðslu og upplýsingum sem getur nýst vel fyrir þá sem vinna með börnum þegar kemur að líðan þeirra og forvörnum. Ekki er nauðsynlegt að finna upp hjólið heldur er gott að vinna með það sem við kunnum og vitum að virki.
Upptaka frá málþingi samfélagsnálgunar forvarnamánaðarins sem haldið var 31. október 2024. Öryggi og vellíðan fyrir öll börn og ungmenni
með samræmdum samfélagsaðgerðum, frá þingi til þorps.
Stuðningsefni fyrir sveitarfélög.
Ýmsar upplýsingar, þar sem vísað er á ýmsa fræðslu, bjargráð, tölulegar upplýsingar og fleira.
Glærupakki.
Glærupakki: Hvað segja gögnin um börn og ungmenni?
Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktará Lýðheilsusviði embættis landlæknis var með erindi á málþinginu.
Gígja Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Heilsueflandi samfélags
Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar
Jón Arnar Sigurþórsson samfélagslögregla og rannsóknarlögreglumaður fjallar um starf samfélagslögreglu á Vesturlandi.
Ingimar Guðmundsson, verkefna- og kynningarstjóri Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar hjá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga.
Heildstætt forvarnastarf í Árborg. Ellý Tómasdóttir,
Verkefnastjóri frístundaþjónustu og forvarnafulltrúi
Hvers vegna?
Hvert erum við komin?
Hvað klikkaði?
Hvað getum við gert?
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, þekkingarstjóri hjá Planet Youth
Ösp Árnadóttir, verkefnastjóri geðræktar og áfengis- og vímuvarna hjá embættis landlæknis.
Farið er yfir mikilvægi innleiðingar geðræktarstarfs, forvarna og stuðnings við börn og ungmenni í skólum á Íslandi.