Blog Layout

Lýðheilsuvísar

Lýðheilsuvísar 2024

Lýðheilsuvísar eru safn mælikvarða sem ætlað er að gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar á hverjum tíma. Lýðheilsuvísum er ætlað að auðvelda stjórnvöldum og öðrum að greina stöðuna, finna styrkleika og áskoranir og skilja þarfir íbúa þannig að hægt sé að vinna með markvissum hætti að því að bæta heilsu og líðan á öllum æviskeiðum.


Svæðisbundnir lýðheilsuvísar 2024 voru kynntir í níunda sinn þann 20. september síðastliðinn.

30. ágúst 2021
Margrét Lilja Guðmundsdóttir fjallar um niðurstöður skýrslu um Forvarnardaginn 2020.
Fyrirlestraröð R&G Lykiltölur í lífi barna
23. september 2020
Dr. Ingibjörg Eva Þórisdóttir, sérfræðingur hjá R&G, mun fara yfir nýjungar á vef Rannsókna og greiningar sem ber heitið Lykiltölur í lífi barna. Um er að ræða opinn landsaðgang að nýjustu rannsóknum R&G, Ungt fólk 2020.
Show More
Share by: